Retró innanhússstíll

Stíleinkenni fortíðar endurlífguð

 

Ferðastu aftur í tímann og endurlífgaðu 50s, 60s eða 70s stílinn! Retró þýðir að fortíð og nútíð er blandað saman í formum, prentum og litum. Einkenni fortíðar tryggja að stíllinn er hlýlegur og hýrlegur. Hvaða áratug heldur þú mest upp á?

 

Sjá allar retróvörur

 

Retró litapalletta

Vinsælir retrólitir eru sinnepsgulur, mjúkur grænn, skærappelsínugulur og pastellitir eins og mynta og fölbleikur. Retró þessa dagana er ljós og bjartur og inniheldur margar litasamsetningar, eins og ljósa pastelliti með týpískum dökkum retróvið. Bættu smá gull- eða bronsaukahlutum sem punktinn yfir i-ið!

 

 

 

Form og efni

Eitt sem þú getur ekki sleppt í retróstíl eru bogadregnu formin og mjúkar línur í húsgögnum og aukahlutum. Retróhúsgögn þekkjast einnig á frammjókkandi fótum og viðarnotkun. Þetta getur verið dökkur eða ljós viður sem má nota í sama rými. Efni sem passar í retróstílinn eru viður, rattan, plast, korkur, júta, ull og flauel.

 

 

Sjá allar retróvörur

 

Skoðaðu alla stíla 2022